Toppaðu með 66°N og Íslenskum Fjallaleiðsögumönnum á Skeggja
У вашего броузера проблема в совместимости с HTML5
Hópurinn Toppaðu með 66°N og Íslenskum Fjallaleiðsögumönnum gekk á Skeggja í Henglinum í febrúar 2010. Veðrið var eins og best verður á kosið og útsýni til allra átta. Þetta myndbrot birtist í lok fréttatíma RÚV.
Lestu meira um ferðirnar á www.fjallaleidsogumenn.is